top of page

Dönsum og leikum

Kristín Ísabella Karlsdóttir

Er ekki langt síðan að þú hristir þig og dansaðir eins og enginn væri að horfa? Nú er tækifæri að setja allt annað til hliðar og dansa. Fáðu systkini, börn og/eða foreldra með og dansið. Hér fyrir neðan finnur þú besta danspartýið þar sem þú getur hermt eftir eða dansað frjálst við bestu tónlist sem völ er á.

Cartoon Fox

Dönsum

Leikir

listin í leikjum

Mörgæs  -  Penguin

Mörgæs virkar þannig að leikmenn vinna saman til þess að hindra að mörgæsin ná sæti. Takið fram jafn marga stóla og leikmenn eru. Einn er valinn til þess að vera mörgæs og þarf að standa töluvert frá sínum stól. Mörgæsin þarf að sjálfsögðu að labba hægt og eins og mörgæs. Nú þurfa hinir leikmennirnir að passa að mörgæsin komist ekki í neinn stól, það gera þau með því að skipta sjálf um sæti. Þegar mörgæsin hefur náð sæti velur tekur annar við að vera mörgæs. Mikilvægt er að ekki má setjast tvisvar í röð í sama sætið og ef leikmaður stendur frá sæti sínu verður hann að velja sér nýtt sæti.

The penguin works in such a way that players work together to prevent the penguin from sitting on a chair. Pick out as many chairs as there are players. One is chosen to be a penguin and has to stand a considerable distance from his chair. Of course, the penguin needs to walk slowly and like a penguin. Now the other players have to make sure that the penguins does not sit in any chair, they do this by changing seats themselves. Once the penguin has taken a seat, another takes over as a penguin. It is important not to sit in the same seat twice in a row and if a player leaves his seat, he must choose a new seat.

Nafnaklukk - Names

Nafnaklukk er nafnaleikur sem virkar að mörgu leiti eins og venjulegur eltingarleikur. Þátttakendur dreifa sér um rýmið og einn er hann. Segjum sem svo að Jón sé hann. Ari á nú að reyna að klukka Söru, Evu eða Kalla. Ef Ari kemur nálægt Söru og Sara vill ekki láta klukka sig getur hún kallað fram nafn Evu. Þá verður Eva sá sem á að reyna klukka. Nú þarf Eva að reyna að klukka ýmist Söru, Ara eða Kalla. Þessi leikur reynir á hlustun og hraða hugsun.

Names is a name game that in many ways works like a regular chase game. Participants spread around the space.  A player starts by trying to catch another player. Let's say that Jón starts. If Jón is about to catch Ari then Ari can call out any name of the other players. If Ari calls out "Sara" then Sara has to try to catch someone else. This is a great game to learn people's names.

 Tarzan, Jane og ljónið - Tarzan, Jane and the lion

Leikurinn er ekki ósvipaður skæri, blað, steinn. Nokkrar gerðir eru til af þessum leik þar sem ýmist ljónið vinnu Jane, Jane vinnur Tarzan og Tarzan vinnur ljónið. Hér nota leikmenn líkamann til þess að tjá hvaða karakter hefur verið valinn og sjá hvor vinnur. 

Ef t.d Sara og Jói standa á móti hvort öðru og telja niður 3, 2, 1 og hoppa síðan í stöðu JANE, TARZAN eða LJÓNSINS.

Ef Sara velur að stilla sér upp eins og Tarzan og Jón velur að stilla sér upp sem JANE þá vinnur Jane. Leiknum má breyta í ýmsar útgáfur eins og súperman, batman og spiderman. Leikmenn verða að ákveða í sameiningu hver sigrar hvern áður en leikurinn byrjar.

The game is not unlike rock, paper, scissors. There are several versions of this game where either the lion wins Jane, Jane wins Tarzan and Tarzan wins the lion. Here players use the body to express which character has been chosen and see who wins. If, for example, Sara and Jói stand against each other and count down 3, 2, 1 and then jump to the position of JANE, TARZAN or LJÓNSINS. If Sara chooses to line up like Tarzan and Jón chooses to line up like JANE then Jane wins. Sara has to relay what she chose with her body and voice. If she pick the lion she will have to rawr like a lion and put out her claws. If she pick Jane she will have to scream and put her hands on her face. If she picks Tarzan she will have to do the iconic calling of Tarzan and pound her chest with her hands.  The game can be converted into various versions such as Superman, Batman and Spiderman. Players must jointly decide who wins whom before the game begins.

Komdu í keppni!   -  Let's compete!

Skoraðu á sjálfan þig og aðra og sjáðu hvort þú þraukir út. Skemmtilegt að skora á systkini, foreldra og vini.

Let's se what you got. You can challenge your sibling, parents or friends and see who can complete tha challenge.

bottom of page