top of page

Litastandur

Það sem þarf:
Spýtu
Borvél
Málning
Tússlitir 
Skrautsteinar
Perlur
Sandpappír

1. Gera 2 strik yfir spýtuna til að miða við hvar á að bora.
2. Bora með borvélinni, hafa borinn aðeins stærri en litirnir eru sem eiga að fara ofan í.
3. Pússa með sandpappír létt yfir spýtuna eftir að búið er að bora.
4. Mála litastandinn, skreyta að vild og setja litina í standinn.


Color stand

You need:
Wood
Drill
Paint
Fibre tip pens
Gemstones
Beads
Sandpaper

1. Make 2 lines on the wood piece to target where to drill.
2. Drill holes evenly on the line, choose a drill size larger than the pens that are to go into it.
3. Use the sandpaper to smooth wooden surfaces after drilling
4.Paint the color stand and decorate as you like and put the pens into it.

 

Flugvél

Það sem þarf: 
Þvottaklemma
Íspinnaprik
Límbyssa
Segull 

1.Taka í sundur íspinnaprik
2.Líma vængina á þvottakemmuna
3.Líma segulinn undir flugvélina (segull fæst t.d. í A4, annars er hægt að klippa til gamla segla sem eru til heima fyrir)

​

Airplane

You need:
Laundry peg
Ice cream sticks
Glue gun

Magnet

1. Cut 1 Ice cream stick in half
2. Glue the wings to laundry peg
3. Glue the magnet under the plane (a magnet is available in A4 store or you can cut old magnets that you may find at home)

Rammi

Það sem þarf: 
Íspinnaprik
Límbyssu
Skrautsteina
Perlur
Skæri
Band
Litla þvottaklemmu

1. Raða íspinnaprikunum saman eins og ramminn á að vera
2. Líma prikin saman í ferning.
3. Skreyta að vild
4. Klippa spotta í 10 - 15 cm og líma aftan á rammann
5. Líma litla þvottaklemmu framan á, einnig er hægt að festa myndina með kennaratyggjó aftan á rammann.


Frame

You need:
Ice cream sticks
Glue gun
Gemstone
Beads
Scissors
String
Small laundry peg

1.Arrange the ice cream sticks together as the frame should be
2.Glue the sticks together into a square
3.Decorate as desired
4.Cut 10 - 15 cm of string and glue onto the back of the frame
5. Glue the laundry peg onto the front, you can also attach the picture with teacher gum on the back of the frame


 

Rugludallur
 

Það sem þarf:
Spýtur
Hamar/borvél
Nagla
Skrúfur
Rær
Teiknibólur
Trélím eða límbyssu

 

1.Finna spýtubúta sem gætu leynst í bílskúrnum eða geymslunni, 2 kubba sem eru svipað stórir og 2 minni. Hægt að nota mismunandi efnivið, t.d. duplo kubba fyrir fætur,  einn stóran spýtukubb fyrir karlinn

2.Raða upp spýtunum/kubbunum eins og þeir eiga að vera, finna skrúfur, rær og nagla sem hægt er að nota á Rugludallinn. Einnig þarf að hafa við hönd hamar og/eða borvél

3.Best er að bora eða negla í spýtuna áður en Rugludallurinn er settur saman

4.Nota trélím eða límbyssu til að festa saman.
5.Auðvitað er hægt að mála Rugludallinn og skreyta meira.

​

Silly billy


You need:
Wood
Hammer/Drill
Nail
Screws
Metal pipes
Thumbtacks
Wood clue or a glue gun

1. Find a piece of wood, perhaps in the garage or storage: 2 pieces of wood similar in size an 2 smaller pieces. You can also use different material, if you prefer.
2. Arrange the wood or the material you will use, find screws, nails or whatever you want to use in this project. You will need a hammer or a drill.
3.It‘s best to drill or hammer the screws/nails first before you put the Silly Billy together.
4. Use wood glue or glue gun to put everything together.
5. Lastly you can paint or decorate the Silly Billy as you wish!

 

​

bottom of page