top of page

Syngjum saman Lóan er komin

Hjördís Rós Egilsdóttir

Hvernig væri að fagna sumrinu okkar með risastórum rafrænum kór.

Smelltu undirspilinu sem er hér að neðan í heyrnatól og taktu þig upp á video syngja lagið Lóan er komin. 

Sendu okkur svo upptökuna og við smellum henni saman í rafrænan kór. 

Lóan er komin 

Lóan er komin að kveða burt snjóinn,
að kveða burt leiðindin, það getur hún.
Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn,
sólskin í dali og blómstur í tún.
Hún hefir sagt mér til syndanna minna,
ég sofi of mikið og vinni ekki hót.
Hún hefir sagt mér að vakna og vinna
og vonglaður taka nú sumrinu mót.

Bandarískt þjóðlag
Ljóð: Páll Ólafsson 

Rohkunborri_Pluvialis_Apricaria.jpg
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Fögnum. Proudly created with Wix.com

bottom of page